Áhrif þess að hræðast höfnun

Á hverjum degi fáum við bein eða óbein skilaboð um það hvernig við eigum ekki að vera. Líkaminn á ekki að vera svona. Okkur á ekki að ganga svona í skóla. Okkur á ekki að ganga svona í vinnunni. Andlega heilsan okkar á ekki að vera svona. Við eigum ekki að bregðast svona við eigin … Lesa áfram „Áhrif þess að hræðast höfnun“

Mismunandi dagar, mismunandi líðan

Mikilvægt 🙏 Við gerum eins og við getum hvern dag ♡ Hver dagur er mismunandi ♡ Form þess hvernig við hlúum að okkur sjálfum breytist einnig hvern dag ♡ Hvað við þurfum hvern dag breytist. Skortur þess sem við þurfum breytist. Hve mikla orku við höfum fyrir okkur sjálf breytist. Hve mikla orku við höfum … Lesa áfram „Mismunandi dagar, mismunandi líðan“

Að segja nei og setja mörk

„Mörk þýða ekki: ég elska þig ekki. Mörk þýða: ég ætla að elska þig og ég ætla að elska mig samtímis“ – Cleo Wade Að þora að segja nei og setja mörk. Lengi vel taldi ég mig vera að gera einhverjum illt með því að segja nei. Ég hræddist að sjá vonbrigðin í augum einhvers … Lesa áfram „Að segja nei og setja mörk“

Að breyta sjálftalinu

Við getum ekki breytt því sem gerðist. En við getum hægt og rólega og með æfingu lært að breyta því hvernig við tölum við okkur sjálf um það sem gerðist, gefið sársaukanum virði og sýnt okkur sjálfum skilning, samkennd og umhyggju yfir því hvernig við brugðumst við, hvernig við upplifðum okkur sjálf, hverju við trúðum … Lesa áfram „Að breyta sjálftalinu“

Hegðun, tilfinning, þörf

Að baki hverrar hegðunar liggur tilfinning. Að baki hverrar tilfinningar liggur þörf. Þegar við mætum þeirri þörf í stað þess að einblína á hegðuna byrjum við að eiga við rótina, ekki einkennin. -Ashleigh warner Þegar ég hegðaði mér svona, þá fann ég fyrir þessari tilfinningu? Þegar ég hegða mér svona þá finn ég fyrir þessari … Lesa áfram „Hegðun, tilfinning, þörf“

Ítarlegra, tilfinningalæsisæfing

Fyrir þá sem vilja skilja sínar eigin tilfinningar betur mæli ég með að skoða þetta 🙂 //www.instagram.com/richardgrannon/ Ég fylgist mikið með Richard Grannon, en ég vel og hafna því sem á við fyrir mig og það sem á ekki við. Hann fjallar mikið um mikilvægi þess að þekkja inná eigin tilfinningar og hvernig það hjálpar … Lesa áfram „Ítarlegra, tilfinningalæsisæfing“

Listi: Innblástur, hugmyndir, verkfæri

Ég hef alltaf verið þrjósk á þann hátt að ég vil finna lausnir, fleyri aðferðir, fleyri verkfæri til þess að hlúa að sjálfri mér. Ég byrjaði að finna fyrir nauðsynlegri þörf fyrir að finna svör við því sem var að gerast innra með mér í u.þ.b. áttunda bekk (ég bar ekki kennsl á það fyrr, … Lesa áfram „Listi: Innblástur, hugmyndir, verkfæri“