Tilfinningar og togstreitan í kringum þær

Þetta er svo mikilvægt ❤ Við sem manneskjur upplifum tilfinningar, bæði vellíðunar og sársaukafullar. Þær eru leiðarvísar í lífinu. Þegar við höfnum tilfinningum okkar, jafnvel bara hluta þeirra, þá erum við í raun að hafna sjálfum okkur. Tilfinning er ekki það sama og hegðun. Tilfinning er eitthvað sem er náttúrulegt og þarf að vera samþykkt. Við … Lesa áfram „Tilfinningar og togstreitan í kringum þær“

Reglur sem þjóna mér ekki lengur

Þegar við erum lítil geta mótast mynstur eða ákveðnar reglur innra með okkur til þess að komast af. Það gæti verið t.d. Ég má ekki hafa skoðun, ég hef alltaf rangt fyrir mér Ég þarf að brosa þegar mér líður illa, svo öðrum líði ekki óþæginlega Ég má ekki gráta, það er ekkert til að … Lesa áfram „Reglur sem þjóna mér ekki lengur“