Afhverju skrifa ég um tilfinningar?

Þetta er færsla sem ég hef alltaf þráð og alltaf hræðst að skrifa. Ég skrifa þetta  með það í huga að fræða, því ég vil forðast það að fleiri upplifi þessa hluti og eina leiðin sem ég hef til að gera það er að skrifa frá eigin reynslu og vonast eftir að einhver hlusti sem … Lesa áfram „Afhverju skrifa ég um tilfinningar?“

Að gera óvin úr grímunni

Ég hef verið að hugsa undanfarið um það hvernig ég hef gert óvin úr svokallaðri „grímu“ sem ég set upp. Ég hef verið að passa svo mikið uppá að reyna að æfa mig að leyfa tilfinningum og hugsunum að vera, að ég hef gleymt stóru verkfæri sem átti alltaf bara að vera verkfæri en varð … Lesa áfram „Að gera óvin úr grímunni“

Bæld reiði

Ég hef verið að skoða tengsl mín við reiði upp á síðkastið. Ég hef alltaf verið hrædd við þessa tilfinningu, hrædd við afleiðingarnar af því að leyfa mér að upplifa hana, því ég hef séð hversu skemmandi hún getur verið þegar hún verður stór og er beint persónulega að einhverjum með hegðun. Ég frýs þegar … Lesa áfram „Bæld reiði“

Óheilbrigð jákvæðni ♡

Mikilvægt. Við getum öll dottið inn í það hugsanamynstur að festast í óheilbrigðari jákvæðni, oft er það vani og lærð hegðun, og oft höldum við að þetta hjálpi og erum að reyna að miðla því áfram ♡ Þó þessi jákvæðni sé ekki illa meint, þá getur það óvart gerst að við búum ekki til pláss … Lesa áfram „Óheilbrigð jákvæðni ♡“

Ég treysti því og trúi ♡

Ég treysti því og trúi Að allt ER eins og það á að VERA. Að orkan fer þangað sem hún þarf að fara. Að allt gerist þegar það þarf að gerast. Að allt kemur í ljós þegar það þarf að koma í ljós. Að allt gerist raunverulega FYRIR mig, svo ég geti séð, lært og … Lesa áfram „Ég treysti því og trúi ♡“

Sögur og hugmyndir um sjálf

Sögur. Eitthvað sem hefur verið að vefjast fyrir mér hvern einasta dag. Sögur um það hver ég er, hvað gerðist, hvað það þýðir, hvað það segir um mig í dag og hver ég er, hvað það segir um heiminn og hver hann er, hvað það segir um annað fólk og hvert það er? En ég … Lesa áfram „Sögur og hugmyndir um sjálf“

CPTSD og skilningur

Eitt í viðbót, bara því mér þykir svo vænt um orðin hennar og hún útskýrir þetta svo vel ❤ Þetta er súperflókið meirihluta tímans, en það eru góðir og slæmir dagar líkt og allir upplifa ❤ Það sem ég vildi helst koma inná með póstinum í gær var einfaldlega það að í verstu köstunum, þar … Lesa áfram „CPTSD og skilningur“