Að halda í mér andanum

Ég fór að taka eftir því að ég átti það til að halda í mér andanum í óþæginlegum aðstæðum. Það ýtti undir ennþá meiri kvíða og tilfinningu um aftengingu frá umhverfinu mínu. Það var eins og líkaminn væri að reyna að vernda mig frá því að finna fyrir sér, frá því að taka pláss, frá … Lesa áfram „Að halda í mér andanum“

Að taka eftir og knúsa það sem kemur

Ég hef svo oft farið yfir í pælingar um innri gagnrýnandann, hvernig sé hjálplegast að vinna með honum samtímis þess að passa uppá að endurtaka ekki skilaboðin aftur og aftur sem hann hefur að segja. Ég tengi sjálf við innri gagnrýnandann sem innra barnið sem er ennþá hrætt og hafa margir talað um hann á … Lesa áfram „Að taka eftir og knúsa það sem kemur“