Að segja of mikið

Að segja of mikið, eða að ofdeila er einhvað sem ég hef átt erfitt með síðan ég veit ekki hvenær. Ég leitaði út um allt að ráðum, fór á lyf, prófaði alls konar leiðir og leitaði útskýringa á því afhverju þetta gerðist. Í hvert skipti sem ég deildi út fyrir mörkin mín á því hverju … Lesa áfram „Að segja of mikið“

Allt er á hreyfingu

Ég veit ekki hvort þessi skrif gagnast einhverjum öðrum, en þessi áminning er að hjálpa mér að vingast við það að geta staldrað við í líkamanum þegar ég er að upplifa mikla spennu eða sársauka. Innra með mér er allt á hreyfingu, taugakerfið, blóðið, meltingakerfið… o.s.frv. en samt hefur mér svo oft liðið eins og … Lesa áfram „Allt er á hreyfingu“