Ég er ennþá hrædd

Mér finnst oft erfitt að opinbera hvernig mér líður hér, en ég finn það samt að ég þarf að gera það fyrir mig. Ég vil ekki skammast mín fyrir það að líða. Það má. Það má upplifa sársauka og eiga erfiða tíma, það þýðir ekki að ég sjálf sé einhverskonar sársauki eða erfiður einstaklingur. Það … Lesa áfram „Ég er ennþá hrædd“