Tímabil innra barnsins og orðin sem færa hlýju

Við höfum öll innra barn innra með okkur sem þráir að vera elskað og öruggt. Það sem ég hef lært aftur og aftur er hversu mikilvægt það er að vingast við þetta innra barn, svo það fái að vera partur af okkar lífi núna þegar við erum orðin fullorðin. Innra barnið er það sem lærir … Lesa áfram „Tímabil innra barnsins og orðin sem færa hlýju“