Það er einhvað að kalla á að ég skrifi um þetta. Ég tek mér oft frí frá þessari síðu því ég set stundum alltof mikla pressu á sjálfa mig hvað varðar mína batavinnu og það ferli sem það felur í sér. Ég er búin að mæta sjálfri mér aftur og aftur í því að einhvað … Lesa áfram „Pressa“