Ég er að læra…

Ef það er yfirþyrmandi að segja við mig „ég elska þig“ til að róa huga og hjarta, þá finnst mér gott að breyta því yfir í „ég er að læra að elska mig“. Vegna þess að hugurinn upplifir mig ekkert endilega örugga þegar ég tala uppbyggilega til mín, þá getur niðurrifið orðið meira þegar ég … Lesa áfram „Ég er að læra…“