Ég veit ekki hversu oft ég finn mig í þeim sporum að reyna ómeðvitað að koma í veg fyrir að vera séð þegar ég upplifi mig smáa og varnarlausa í hvers konar aðstæðum. Ég byrja að þilja upp setningar til þess að róa mig og halda mér örlítið á jörðinni. Ég næ að komast í … Lesa áfram „Það „má““
Mánuður: desember 2020
Ég er að læra…
Ef það er yfirþyrmandi að segja við mig „ég elska þig“ til að róa huga og hjarta, þá finnst mér gott að breyta því yfir í „ég er að læra að elska mig“. Vegna þess að hugurinn upplifir mig ekkert endilega örugga þegar ég tala uppbyggilega til mín, þá getur niðurrifið orðið meira þegar ég … Lesa áfram „Ég er að læra…“