Hvað er emotional flashback?

Það er langt síðan ég rakst á Pete Walker og allt sem hann talar um varðandi CPTSD (complex post traumatic stress disorder) og angering. En eitt það mikilvægasta sem ég lærði um og gleymdi alltaf að skrifa um var sú vitneskja að emotional flashback gæti átt sér stað og er að eiga sér stað dags daglega.

Þetta er einhvað sem ég var búin að gleyma, en ég rakst aftur á það fyrir stuttu. Kannski getur það verið upplýsandi og hjálplegt að deila þessu hér.

Það hjálpar mér t.d. strax að minna mig á þegar þetta gerist, að þetta sé flashback, gömul minning geymd í líkamanum, og bara minna mig á það að ég er að bregðast við einhverju sem gerðist, ekki einhvað ímyndað og líkaminn er farinn til baka í fortíðina, jafnvel þó hugurinn fatti það ekki eða sjái.

Ég er að endurupplifa og ég vel að halda utan um mig, vel að hlusta, vel að hugga og vel að minna mig aftur og aftur á að þetta er flashback og er ekki að gerast því ég er að byðja um það, en ég þarf samt að integrate-a það sem gerðist og hvernig mér leið og ég get bara gert það með því að vera hjá mér. Aftur og aftur „þetta er flashback“. Ég vona að það sé hjálplegt ♡

Með orðum Pete Walker:

One of the most difficult features of this type of PTSD is extreme susceptibility to painful emotional flashbacks. Emotional flashbacks are sudden and often prolonged regressions (‘amygdala hijackings’) to the frightening circumstances of childhood.

They are typically experienced as intense and confusing episodes of fear and/or despair – or as sorrowful and/or enraged reactions to this fear and despair. Emotional flashbacks are especially painful because the inner critic (niðurbrjótandi rödd þess/þeirra sem brjóta viðkomandi niður verður staðgengill fyrir eigin innri rödd) typically overlays them with toxic shame („þú ERT skömm“) inhibiting the individual from seeking comfort and support, isolating him in an overwhelming and humiliating sense of defectiveness.

Because most emotional flashbacks do not have a visual or memory component to them, the triggered individual rarely realizes that she is re-experiencing a traumatic time from childhood. Psychoeducation is therefore a fundamental first step in the process of helping clients understand and manage their flashbacks. Most of my clients experience noticeable relief when I explain PTSD to them.

The diagnosis seems to reverberate deeply with their intuitive understanding of their suffering. When they understand that their sense of overwhelm initially arose as an instinctual response to truly traumatic circumstances, they begin to shed the awful belief that they are crazy, hopelessly oversensitive, and/or incurably defective.

Ef þú vilt vita meira um þessa hluti og þar á meðal skilja betur varnaviðbrögðin 4: fight/flight/freeze/fawn
Þá mæli ég með bókinni hans og svo er hann með vefsíðu ♡

 

 

-Allt sem ég skrifa hèr ađ ofan eru ráđleggingar og úrræđi sem ég er ađ nýta mér í mínum eigin bata. Mikilvægt er ađ vekja athygli á því ađ hvert bataferli er einstakt og mismunandi úrræđi virka fyrir mismunandi einstaklinga.

Leiđin er flókin, erfiđ, ruglingsleg, skref áfram, skref afturábak, en hún er alltaf okkar eigin.

– karen

Höfundur: Karen Lind Harðardóttir

Ég er 24 ára (nú 25) Harrypotternördi, eiginkona og söngkona í felum með mikla ástríðu fyrir því að skrifa. Hér er ég að fjalla um andleg veikindi, mína batavinnu og allt sem mér dettur í hug, í von um að það veiti öðrum ánægju, hughreystingu eða hjálparhönd. Það er mikilvægt að taka fram að ég er ekki sérfræðingur og að það sem ég skrifa um er einungis það sem ég hef tekið til mín útfrá reynslu, upplýsingum og lærdómi sem ég tengi sjálf við í mínu eigin lífi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.