Ath: Passið uppá að vera í öruggu umhverfi og með það hugarfar að hugurinn reynir allt til þess að ýta okkur frá því að finna og upplifa ákveðnar tilfinningar sem við höfum lært að hafna, flýja, forðast og deifa. Hvað sem kemur upp í hugann verður háværara og háværara til þess að reyna að ýta … Lesa áfram „Hvernig leyfum við okkur að finna?“
Mánuður: október 2020
Mótstaða og tilfinningasár
Um leið og ég finn mótstöðu yfir því að finna það sem ég finn, þá veit ég að það er sár sem ég þarf að vera hjá og anda mig í gegnum (í öruggu umhverfi) ♡ það gerist í alls konar lögum og skrefum og það verður verra áður en það verður betra, svo það … Lesa áfram „Mótstaða og tilfinningasár“
Hvað er emotional flashback?
Það er langt síðan ég rakst á Pete Walker og allt sem hann talar um varðandi CPTSD (complex post traumatic stress disorder) og angering. En eitt það mikilvægasta sem ég lærði um og gleymdi alltaf að skrifa um var sú vitneskja að emotional flashback gæti átt sér stað og er að eiga sér stað dags … Lesa áfram „Hvað er emotional flashback?“
Það er pláss
“ Stundum þurfum við að heyra: Það er pláss fyrir að tala um það sem þú finnur og það sem liggur þér á hjarta.“ Fyrir sumum er það sjálfsagt að tala um tilfinningar, hugsanir og aðrar upplifanir. En oft gleymist það. Við förum mörg beint í autopilot „allt fínt“ af ótta við höfnun eða aðrar … Lesa áfram „Það er pláss“