Þegar tilfinningar virðast ekki eiga við augnablikið er einhvað gamalt að koma upp. Þetta er eitt það mikilvægasta sem ég hef nokkurn tíman lært. Ég get verið heima hjá mér í stofunni að horfa á sjónvarpið og allt virkar eðlilegt en líkaminn er að fríka út. Áður fyrr leið mér eins og það væri einhvað … Lesa áfram „Tilfinning passar ekki?“
Mánuður: september 2020
Erfitt
Það er erfitt að deila þegar það kemur að sýnilegum tilfinningum. Því ég er ennþá hrædd við að leyfa þeim að sjást. Sárið er djúpt en það er að gróa hægt og rólega. Eitt lag af lauknum í einu eins og við segjum hérna heima ❤ Ég er manneskja í endurhæfingu samhliða tónlistarnámi og ég … Lesa áfram „Erfitt“