Hugmyndin um mig er ekki til. Ég er fær um að gera mistök, ég missi sjónar af nóginu og ljósinu innra með mér og öðrum.. aftur og aftur og stíg til baka. Ég geri hluti sem ég get séð eftir og langar að læra af, stundum er erfitt að sjá þá.. aftur og aftur og … Lesa áfram „Hugmyndin um mig?“