Afhverju skrifa ég um tilfinningar?

Þetta er færsla sem ég hef alltaf þráð og alltaf hræðst að skrifa. Ég skrifa þetta  með það í huga að fræða, því ég vil forðast það að fleiri upplifi þessa hluti og eina leiðin sem ég hef til að gera það er að skrifa frá eigin reynslu og vonast eftir að einhver hlusti sem … Lesa áfram „Afhverju skrifa ég um tilfinningar?“