Að gera óvin úr grímunni

Ég hef verið að hugsa undanfarið um það hvernig ég hef gert óvin úr svokallaðri „grímu“ sem ég set upp. Ég hef verið að passa svo mikið uppá að reyna að æfa mig að leyfa tilfinningum og hugsunum að vera, að ég hef gleymt stóru verkfæri sem átti alltaf bara að vera verkfæri en varð … Lesa áfram „Að gera óvin úr grímunni“