Bæld reiði

Ég hef verið að skoða tengsl mín við reiði upp á síðkastið. Ég hef alltaf verið hrædd við þessa tilfinningu, hrædd við afleiðingarnar af því að leyfa mér að upplifa hana, því ég hef séð hversu skemmandi hún getur verið þegar hún verður stór og er beint persónulega að einhverjum með hegðun. Ég frýs þegar … Lesa áfram „Bæld reiði“

Óheilbrigð jákvæðni ♡

Mikilvægt. Við getum öll dottið inn í það hugsanamynstur að festast í óheilbrigðari jákvæðni, oft er það vani og lærð hegðun, og oft höldum við að þetta hjálpi og erum að reyna að miðla því áfram ♡ Þó þessi jákvæðni sé ekki illa meint, þá getur það óvart gerst að við búum ekki til pláss … Lesa áfram „Óheilbrigð jákvæðni ♡“