Ég hef verið að skoða tengsl mín við reiði upp á síðkastið. Ég hef alltaf verið hrædd við þessa tilfinningu, hrædd við afleiðingarnar af því að leyfa mér að upplifa hana, því ég hef séð hversu skemmandi hún getur verið þegar hún verður stór og er beint persónulega að einhverjum með hegðun. Ég frýs þegar … Lesa áfram „Bæld reiði“
Mánuður: maí 2020
Aftur til mín
Þessi skrif fóru í svo allt aðra átt en ég ætlaði mér.. en ég er þakklát fyrir það að velja einlægnina og rjúfa þetta mynstur ♡ Vöxtur er ekki línulegur og oftast líður okkur verr áður en okkur líður betur. Það er sárt að horfast í augu við gömul sár og vera hjá þeim. Að … Lesa áfram „Aftur til mín“
Óheilbrigð jákvæðni ♡
Mikilvægt. Við getum öll dottið inn í það hugsanamynstur að festast í óheilbrigðari jákvæðni, oft er það vani og lærð hegðun, og oft höldum við að þetta hjálpi og erum að reyna að miðla því áfram ♡ Þó þessi jákvæðni sé ekki illa meint, þá getur það óvart gerst að við búum ekki til pláss … Lesa áfram „Óheilbrigð jákvæðni ♡“
Tvær áttir ♡
Ég er að læra að segja nei (ég hef lært að ég svík mig ekki um frjálsa hugsun þegar ég segi nei við vissar hugsanir, svo lengi sem ég tek utan um tilfinninguna sem kemur upp þegar ég segi nei) við þann part af mér sem telur sig þurfa að VERA meiri eða minni … Lesa áfram „Tvær áttir ♡“