Sögur. Eitthvað sem hefur verið að vefjast fyrir mér hvern einasta dag. Sögur um það hver ég er, hvað gerðist, hvað það þýðir, hvað það segir um mig í dag og hver ég er, hvað það segir um heiminn og hver hann er, hvað það segir um annað fólk og hvert það er? En ég … Lesa áfram „Sögur og hugmyndir um sjálf“
Mánuður: janúar 2020
CPTSD og skilningur
Eitt í viðbót, bara því mér þykir svo vænt um orðin hennar og hún útskýrir þetta svo vel ❤ Þetta er súperflókið meirihluta tímans, en það eru góðir og slæmir dagar líkt og allir upplifa ❤ Það sem ég vildi helst koma inná með póstinum í gær var einfaldlega það að í verstu köstunum, þar … Lesa áfram „CPTSD og skilningur“
CPTSD og að hjálpa
Var ekki viss hvort ég ætlaði að deila þessu, en fannst þetta mikilvæg skilaboð til að senda út í heiminn. Það fylgir því oft mikil skömm að tala um CPTSD og PTSD, því ef ég tala útfrá sjálfri mér þá hef ég oft hugsað „þetta var ekki svona slæmt, þetta ætti ekki að valda því … Lesa áfram „CPTSD og að hjálpa“