Mismunandi dagar, mismunandi líðan

Mikilvægt 🙏 Við gerum eins og við getum hvern dag ♡ Hver dagur er mismunandi ♡ Form þess hvernig við hlúum að okkur sjálfum breytist einnig hvern dag ♡ Hvað við þurfum hvern dag breytist. Skortur þess sem við þurfum breytist. Hve mikla orku við höfum fyrir okkur sjálf breytist. Hve mikla orku við höfum … Lesa áfram „Mismunandi dagar, mismunandi líðan“

Að segja nei og setja mörk

„Mörk þýða ekki: ég elska þig ekki. Mörk þýða: ég ætla að elska þig og ég ætla að elska mig samtímis“ – Cleo Wade Að þora að segja nei og setja mörk. Lengi vel taldi ég mig vera að gera einhverjum illt með því að segja nei. Ég hræddist að sjá vonbrigðin í augum einhvers … Lesa áfram „Að segja nei og setja mörk“