Á hverjum degi fáum við bein eða óbein skilaboð um það hvernig við eigum ekki að vera. Líkaminn á ekki að vera svona. Okkur á ekki að ganga svona í skóla. Okkur á ekki að ganga svona í vinnunni. Andlega heilsan okkar á ekki að vera svona. Við eigum ekki að bregðast svona við eigin … Lesa áfram „Áhrif þess að hræðast höfnun“
Mánuður: nóvember 2019
Örfá orð um að sleppa
Let that shit go Endurorðað „Be with that shit. Deal with that shit. Heal from that shit. And then when you are ready Let that shit go“ ♡ Sár hverfa ekki bara því við byðjum þau um það eða látum sem þau hafi ekki átt sér stað. Það þarf að hlúa að þeim. Að hlúa … Lesa áfram „Örfá orð um að sleppa“
„Næs“
Það er mikill munur á því að upplifa sig gefa alla orkuna sína frá sér og að gefa hana viljug/ur með sér. Að eltast við að fá leyfi frá öllum til þess að taka pláss með því að vera „næs“ og gefa frá sér alla þá orku sem maður hefur til þess að viðhalda þeirri … Lesa áfram „„Næs““
Mismunandi dagar, mismunandi líðan
Mikilvægt 🙏 Við gerum eins og við getum hvern dag ♡ Hver dagur er mismunandi ♡ Form þess hvernig við hlúum að okkur sjálfum breytist einnig hvern dag ♡ Hvað við þurfum hvern dag breytist. Skortur þess sem við þurfum breytist. Hve mikla orku við höfum fyrir okkur sjálf breytist. Hve mikla orku við höfum … Lesa áfram „Mismunandi dagar, mismunandi líðan“
Að segja nei og setja mörk
„Mörk þýða ekki: ég elska þig ekki. Mörk þýða: ég ætla að elska þig og ég ætla að elska mig samtímis“ – Cleo Wade Að þora að segja nei og setja mörk. Lengi vel taldi ég mig vera að gera einhverjum illt með því að segja nei. Ég hræddist að sjá vonbrigðin í augum einhvers … Lesa áfram „Að segja nei og setja mörk“