Hvað býr bakvið tilfinningarnar? Hvað býr bakvið það hvernig ég túlka þær? Hvað býr bakvið það hvað ég tel þær segja um mitt virði? Hver er rótin? Hvaða tilfinning er sterkust? Ég veit ég þarf að hlúa að þessum tilfinningum, horfast í augu við þær og vera með þeim.. en hvernig? Ég upplifi ótta þegar … Lesa áfram „Hvað býr bakvið sársaukann?“