Til mín og til þeirra sem tengja ♡ Ég má taka pláss í þessum heimi. Ég má VERA. Ég má láta í ljós eigin þarfir og vilja. Ég má hlúa að eigin þörfum og vilja. Ég er velkomin í það pláss sem ég tek til að hlúa að eigin þörfum og vilja og því hver … Lesa áfram „Rými“
Mánuður: ágúst 2019
Velkomin?
Ég hef unnið í því í langan tíma að leyfa mér að sjá að ég er nóg, alveg eins og ég er, að allt sem ég er er nóg. Ég minni mig stöðugt á að ég elska mig, að ég skipti máli, að ég má taka pláss í þessum og heimi og ég hef smám … Lesa áfram „Velkomin?“
Að fyrirgefa of fljótt
Ég hef lært að ég hef tileinkað mér í gegnum lífið að fyrirgefa of fljótt og þá á ég ekki við litlu hlutina sem skipta litlu sem engu máli. Í raun og veru hef ég verið að telja mig hafa fyrirgefið án þess að raunverulega hafa gert það. Fyrir mér, eftir því sem ég læri … Lesa áfram „Að fyrirgefa of fljótt“