Tilfinningaleiðir

Ég er stöðugt að reyna að leita að leiðum til að brjóta niður flókin og djúp og sársaukafull sár sem þarf að heila, niður í einfaldari brot til þess að hlúa að í litlum skrefum á viðráðanlegri og minna yfirþyrmandi hátt. En þetta er afar flókið og alls ekki einfalt að reyna að einfalda eitthvað … Lesa áfram „Tilfinningaleiðir“