Mér hefur fundist erfitt að horfast í augu við það að þetta sé partur af mér sem ég þarf að heila. Ég hef átt erfitt með að finna línuna yfir allt mitt líf, hvað ég á og hvað ég á ekki. Hvað sé á minni ábyrgð og sé mitt að bera og leysa úr. Þetta … Lesa áfram „Ábyrgð“
Mánuður: júlí 2019
Tilfinningaleiðir
Ég er stöðugt að reyna að leita að leiðum til að brjóta niður flókin og djúp og sársaukafull sár sem þarf að heila, niður í einfaldari brot til þess að hlúa að í litlum skrefum á viðráðanlegri og minna yfirþyrmandi hátt. En þetta er afar flókið og alls ekki einfalt að reyna að einfalda eitthvað … Lesa áfram „Tilfinningaleiðir“