Neikvæðar hugsanir

Eftir því sem ég best veit eru neikvæðar hugsanir gagnvart okkur sjálfum form af varnarháttum sem færa okkur frá einhverju sem undirmeðvitund telur vera sársaukafullt eða hættulegt. Að við upplifum neikvæðar hugsanir er einfaldlega merki um það að varnarhættirnir eru að sinna sínu hlutverki. Það er eðlilegt og það er ekki eitthvað sem við köllum … Lesa áfram „Neikvæðar hugsanir“

Ég elska þig

Oft geta hlutir sem virka einfaldir gleymst þegar það kemur að okkur sjálfum. Það er allavegna eitthvað sem hefur átt við mig sjálfa. Hversu oft segjum við „ég elska þig“ við okkur sjálf án þess að fyllast af kjánahrolli eða klígju? Ég hafði ekki hugmynd um það hversu mikið ég þarfnaðist að heyra þessi orð … Lesa áfram „Ég elska þig“

Allt er eins og það á að vera

Núna þegar ég er meðvituð um það hvernig of mikill fókus á það sem VAR færir fókusinn af því hvað ER núna, og situr eftir sem afleiðing sem ég þarf að takast á við núna, þá er auðvelt fyrir mig að hugsa um það hvað ég vildi að ég hefði lært það sem ég hef … Lesa áfram „Allt er eins og það á að vera“