Eitt af því sem ég á erfitt með að orða rétt og útskýra. Fyrirgefningin.. ég hef verið að ganga í kringum hana ár eftir ár. Hvað það þýðir og hvernig ég eigi að fara að því að fyrirgefa. Að fyrirgefa er ekki það sama og að samþykkja það sem gerðist heldur gangast við því. En … Lesa áfram „Fyrirgefningin“
Mánuður: maí 2019
Ef og aldrei
Ég er nóg. Setning sem viđ höfum öll heyrt aftur og aftur. Umhverfi, samfélagsmiđlar og fyrri reynsla getur gefiđ okkur þau skilabođ um ađ viđ séum ekki nóg og ef viđ bara…. þá værum viđ nóg. Orđ sem ég hef sjálf fariđ međ. Nema međ örlítilli breytingu á orđalaginu. Ef ég bara… þá fæ ég … Lesa áfram „Ef og aldrei“
Upptökur
Hvernig ég horfi á þađ þá er sú upplifun ađ líđa eins og mađur hafi veriđ yfirgefinn eđa muni verđa yfirgefinn, sú upplifun ađ hafa misst öryggiđ sitt (umhverfiđ sem viđ stólum á til þess ađ þörfum okkar sé mætt, til þess ađ lifa af) eđa muni missa öryggiđ sitt. Ađ missa öryggiđ sitt eđa … Lesa áfram „Upptökur“
Tómiđ
Eina lýsingin sem ég hef fyrir því ađ hafa sem barn, upplifađ ađ vera yfirgefin, er hryllegt hjálparleysi, lìkt og ég sè ađ falla í lausu lofti međ ekkert til þess ađ grípa í, ég hef enga stjórn, ekkert grip, heimurinn fellur undan mér. Þađ er ekkert nema skelfing og tómleiki. Í dag, ef ég … Lesa áfram „Tómiđ“
Ađ taka niđur grímuna
Þegar ég skrifa um ađ hafa veriđ hafnađ af þeim (ekki öllum sem betur fer) sem ég stólađi á fyrir öryggi, þá er sú höfnun frekar flókin ađ útskýra og einnig erfitt ađ skýra þær undirliggjandi ástæđur fyrir því hvernig þađ varđ „traumatic“. Ég er enn ađ reyna ađ skilja og púsla því saman. En … Lesa áfram „Ađ taka niđur grímuna“