Ađ taka niđur grímuna

Þegar ég skrifa um ađ hafa veriđ hafnađ af þeim (ekki öllum sem betur fer) sem ég stólađi á fyrir öryggi, þá er sú höfnun frekar flókin ađ útskýra og einnig erfitt ađ skýra þær undirliggjandi ástæđur fyrir því hvernig þađ varđ „traumatic“. Ég er enn ađ reyna ađ skilja og púsla því saman. En … Lesa áfram „Ađ taka niđur grímuna“