Complex

Til þess ađ þekkja inná „röskunina“, þekkja viđvörunarmerkin og einkennin mín, hvađ er ađ gerast og hvers vegna þá hef ég reynt ađ búa til skýra mynd af því hvernig ég tel ađ partar af henni hafi þróast hjá sjálfri mér.

Atburđarásir:

1) Mér líđur svona sem barn og segi frá því-> mér sýnt/sagt ađ þađ ađ mér líđi svona sýni ađ ég sé skömm -> mér hafnađ af þeim (einstaklingur/einstaklingar) sem ég þarfnast til þess ađ vera örugg í þessum heimi-> þađ er mér hættulegt -> hættuviđbrögđ fara í gang -> þessi atburđarás endurtekin aftur og aftur og aftur, nógu oft ađ þađ er orđiđ „venjulegt“-> mér líđur svona -> upptakan um ađ þađ ađ mér líđi svona sýni ađ ég sé skömm byrjar ađ spilast -> ég tel upptökuna vera mína eigin hugsun -> ég veit núna ađ mér verđur hafnađ fyrir ađ líđa svona -> þađ er mér hættulegt -> hættuviđbrögđ fara í gang -> hringrásin er endurtekin þegar mér líđur svona.

2. Ég hugsa svona sem barn og segi frá því -> mér sýnt/sagt ađ þađ ađ ég hugsi svona sýni ađ ég sé skömm -> mér hafnađ af þeim (einstaklingur/einstaklingar) sem ég þarfnast til þess ađ vera örugg í þessum heimi -> þađ er mér hættulegt -> hættuviđbrögđ fara í gang -> þessi atburđarás endurtekin aftur og aftur og aftur, nógu oft ađ þađ er orđiđ „venjulegt“-> ég hugsa svona -> upptakan um ađ þađ ađ ég hugsi svona sýni ađ ég sé skömm byrjar ađ spilast -> ég tel upptökuna vera mína eigin hugsun -> ég veit núna ađ mér verđur hafnađ fyrir ađ hugsa svona -> þađ er mér hættulegt -> hættuviđbrögđ fara í gang -> hringrásin er endurtekin þegar ég hugsa svona.

3. Ég man eftir hlutunum svona sem barn og segi frá því-> mér sýnt/sagt ađ þađ ađ ég muni hlutina svona sýni ađ ég sé skömm -> mér hafnađ af þeim (einstaklingur/einstaklingar) sem ég þarfnast til þess ađ vera örugg í þessum heimi -> þađ er mér hættulegt -> hættuviđbrögđ fara í gang -> þessi atburđarás endurtekin aftur og aftur og aftur, nógu oft ađ þađ er orđiđ „venjulegt“-> ég man eftir hlutunum svona -> upptakan um ađ þađ ađ ég muni eftir hlutunum svona sýni ađ ég sé skömm byrjar ađ spilast -> ég tel upptökuna vera mína eigin hugsun -> ég veit núna ađ mér verđur hafnađ fyrir ađ muna eftir hlutunum svona -> þađ er mér hættulegt -> hættuviđbrögđ fara í gang -> hringrásin er endurtekin þegar ég man eftir hlutunum svona.

4. Ég geri eitthvađ og ég læri ađ þađ eru mistök sem barn -> mér sýnt/sagt ađ þađ ađ ég gerđi mistök sýni ađ ég sé skömm -> mér hafnađ af þeim (einstaklingur/einstaklingar) sem ég þarfnast til þess ađ vera örugg í þessum heimi-> þađ er mér hættulegt -> hættuviđbrögđ fara í gang -> þessi atburđarás endurtekin aftur og aftur og aftur, nógu oft ađ þađ er orđiđ „venjulegt“-> ég á í hættu á ađ gera mistök, sama hve smá -> upptakan um ađ þađ ađ ég geri mistök sýni ađ ég sé skömm byrjar ađ spilast -> ég tel upptökuna vera mína eigin hugsun -> ég veit núna ađ mér verđur hafnađ fyrir ađ gera mistök -> þađ er mér hættulegt -> hættuviđbrögđ fara í gang -> hringrásin er endurtekin þegar ég á í hættu ađ gera mistök, sama hve smá.

5. Ég þarf ađ setja mörk fyrir eitthvađ sem barn -> mér sýnt/sagt ađ þađ ađ ég setji mörk sýni ađ ég sé skömm -> mér hafnađ af þeim (einstaklingur/einstaklingar) sem ég þarfnast til þess ađ vera örugg í þessum heimi-> þađ er mér hættulegt -> hættuviđbrögđ fara í gang -> þessi atburđarás endurtekin aftur og aftur og aftur, nógu oft ađ þađ er orđiđ „venjulegt“-> ég þarf ađ setja mörk-> upptakan um ađ þađ ađ  ég setji mörk sýni ađ ég sé skömm byrjar ađ spilast -> ég tel upptökuna vera mína eigin hugsun -> ég veit núna ađ mér verđur hafnađ fyrir ađ setja mörk -> þađ er mér hættulegt -> hættuviđbrögđ fara í gang -> hringrásin er endurtekin þegar ég þarf ađ setja mörk.

Þessi hringrás á sér stađ aftur og aftur, međ mismunandi líđan hjá mér, mismunandi hugsunum hjá mér og mismunandi minningum hjá mér og mismunandi mistökum hjá mér og mismunandi þörfum fyrir ađ setja mörk og ég læri ađ ég sé skömm fyrir ađ líđa eins og mér líđur, hugsa eins og ég hugsa, muna eins og ég man, gera mistök eins og ég geri og fyrir ađ setja sjálf mörk. Gríđarlegur sjálfsefi myndast.

Í stađ þess ađ upplifa hugsanir og tilfinningar mínar þegar mér líđur svona, þegar ég hugsa svona og þegar ég man hlutina svona, þegar ég geri mistök og þegar ég þarf ađ setja mörk, þá tekur tilfinningin toxic skömm yfir tilfinningarnar og hugsunin um ađ ég sé toxic skömm yfir hugsanirnar.

Toxic skömmin tekur yfir því hún treystir því ekki ađ þađ sé öruggt fyrir mig ađ líđa svona, ađ hugsa svona, muna eftir hlutunum svona, gera mistök og setja mörk og í kjölfariđ kviknar á hættuviđbrögđunum sem reyna allt sem þau geta til ađ fá mig til ađ reyna ađ fela eđa berjast á móti því ađ líđa svona, hugsa svona, muna eftir hlutunum svona, gera mistök, eđa setja mörk. Allt vegna síendurtekinar fyrrum reynslu þess ađ verđa hafnađ fyrir þađ.

Þetta verđur svo yfirþyrmandi því í kjölfariđ þori ég ekki ađ leyfa mér ađ hugsa án þess ađ vera stöđugt á varđbergi, upplifa án þess ađ vera stöđugt á varđbergi, fara í gegnum minningar án þess ađ vera stöđugt á varđbergi, gera hluti án þess ađ vera stöđugt á varđbergi og reyna ađ setja mörk án þess ađ vera stöđugt á varđbergi sem þróast jafnvel í þađ þora bara alls ekki ađ setja mörk, sem setur mig í raunverulega hættu í nútíma.

Þađ er eins og ađ reyna ađ forđast brennandi lazer í sínum eigin huga, hjarta, sál og líkama. Fátt er raunverulega öruggt og auđvelt er ađ rekast á lazer og brenna sig, kalla fram toxic skömm sem automaticly kveikir á hættuviđbrögđunum sem reyna ađ kæfa ógnina, óvelkomna gestinn.

Mín eigin tilfinning/hugsun/minning/gjörđ (sem ég veit ađ ég get mögulega gert mistök međ)/þörf fyrir ađ setja mörk-> toxic skömm: „hún er röng, hún er hættuleg“ -> hættuviđbrögđ: „þađ þarf ađ kæfa hana og stoppa/flýja/deifa/milda þađ sem er ađ kveikja á henni í umhverfinu: fight/flight/freeze/fawn“

Þađ er erfitt ađ forđast ađ kveikja á viđvörunarbjöllunum  dags daglega, því þær eru svo ótrúlega margar, en međ því ađ minna mig á ađ skammartilfinningin (yfirþyrmandi) og skammarskilabođin („ég er gölluđ“ sem getur þróast í ađ „ađrir eru gallađir“ og ađ „heimurinn er gallađur“ þegar ég trúi ekki fyrstu skilabođunum sem beinast ađ mér sjálfri) eru ekki mín, aftur og aftur og aftur, þá vonandi verđur þađ auđveldara međ tímanum.

Ég neyddist til þess ađ taka viđ þessum toxic skammar- skilabođum -og-tilfinningum sem mínum eigin en þau eru þađ ekki og voru þađ aldrei.

Hvernig mér líđur, hvernig ég hugsa, hvernig minningarnar mínar eru, sá óumflýjanlegi veruleiki ađ ég er fær um ađ gera mistök og þurfi ađ setja mörk í gegnum lífiđ er ekkert til þess ađ skammast mín fyrir, þađ einfaldlega er og ég hef enga stjórn á því hvernig þađ er, þetta er einfaldlega leiđ huga og líkama til þess ađ vinna úr upplýsingum, leiđ til þess ađ raunverulega læra, því mistök eru nauđsynleg til þess ađ læra og leiđ til þess ađ vernda mig í þessum heimi.

Þessi toxic skömm yfir líđan, hugsunum, minningum mínum, yfir því ađ ég væri fær um ađ gera mistök og ađ ég þurfi ađ setja mörk í gegnum lífiđ kom aldrei frá mér og var aldrei mín.

Þessar upptökur um ađ ég sé skömm eru ekki mínar eigin hugsanir og endurspegla ekki hver ég er.

Þessi tilfinning, ađ ég eigi ađ upplifa skömm er ekki mín eigin tilfinning og endurspeglar ekki hver ég er.

Þetta er ekki ég og þetta var aldrei ég.

Međ því ađ minna mig á þađ og aftengja mig frá þessum upptökum og upplifunum, einfaldlega fylgjast međ þeim án þess ađ taka þeim sem mínum eigin, þannig held ég ađ međ tímanum muni ég geta náđ ađ fara í gegnum mínar eigin tilfinningar og hugsanir, muni geta gert hlutina međ þađ í huga ađ ég geti gert mistök og geti sjálf sett mörk án þess ađ hættuviđbrögđin taki viđ og taki yfir.

Viđ sjáum til, ferđalagiđ heldur áfram.

Þetta er allt æfing. Endurtekning. Aftur og aftur og aftur ♡

 

-Allt sem ég skrifa hèr ađ ofan eru ráđleggingar og úrræđi sem ég er ađ nýta mér í mínum eigin bata. Mikilvægt er ađ vekja athygli á því ađ hvert bataferli er einstakt og mismunandi úrræđi virka fyrir mismunandi einstaklinga.

Leiđin er flókin, erfiđ, ruglingsleg, skref áfram, skref afturábak, en hún er alltaf okkar eigin.

 

– karen

 

 

Höfundur: Karen Lind Harðardóttir

Ég er 24 ára Harrypotternördi, eiginkona og söngkona í felum með mikla ástríðu fyrir því að skrifa. Hér er ég að fjalla um andleg veikindi, mína batavinnu og allt sem mér dettur í hug, í von um að það veiti öðrum ánægju, hughreystingu eða hjálparhönd.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.