Þar sem ég er stöđugt ađ leita ađ því ađ skilja betur og leysa betur úr þessari flækju innra međ mér þá hef ég heilan haug af mögulegum tólum og tækjum til ađ nýta mér í því ađ leysa flækjuna, anda fríska loftinu og leyfa mér ađ vera. En hugurinn er svo skemmtilega klár ađ … Lesa áfram „Öryggi vs. Hætta“