Ég hef oft talađ um mikilvægi þess ađ leyfa hugsunum og tilfinningum ađ vera eins og þær eru og án þess ađ dæma og dæma fyrir ađ dæma. En ég hef hinsvegar lært ađ þegar þađ kemur ađ toxic skömm sem yfirtekur heilbrigđa gagnrýni og breytir henni í hreint niđurrif, ađ þá er ekki alltaf … Lesa áfram „Edit: Reiđi og innri gagnrýnandi cptsd“
Mánuður: mars 2019
Ég er ekki lengur ég sjálf
Ég er ekki lengur ég sjálf Allt inn í mér vill ađ ég haldi því fyrir sjálfa mig, því ég skammast mín fyrir þessi orđ En ég get þađ ekki lengur Þađ er tími til komin ađ vera samkvæm sjálfri mér Ég byrjađi ađ blogga međ þađ í huga ađ orđin mín gætu hjálpađ einhverjum … Lesa áfram „Ég er ekki lengur ég sjálf“
Skref til baka?
Leiđin er aldrei beint áfram. Viđ mætum alls konar hindrunum á veginum, hann getur veriđ hlykkjóttur, viđ villumst af leiđ, förum til baka, lendum á hringtorgi, förum upp á móti í brekku eđa rennum okkur niđur brekkuna líkt og á leikvelli. Leiđin er flókin, erfiđ, einföld, ruglandi, skemmtileg, skrýtin, allt sem okkur gæti dottiđ í … Lesa áfram „Skref til baka?“
Allt sem ég þurfti ađ heyra
Skrifađ upprunalega frá mér til mín. Ég var búin ađ átta mig á því ađ upptökurnar sem voru ađ spilast aftast í undirmeđvitundinni voru ađ meirihluta sársaukafullar neikvæđar stađhæfingar. Ég hef því lært ađ ég þarf í raun ađ drekkja þeim í jákvæđum stađhæfingum til þess ađ breyta því ađ lifa lífinu drifin af ótta … Lesa áfram „Allt sem ég þurfti ađ heyra“