Spurningar til mín

Stundum getur þađ gerst ađ okkar vilji og okkar þarfir taka aftursæti eđa hverfa nánast

Þegar okkar vilji breytist í hvađ viđ teljum okkur eiga ađ vilja eđa teljum ađra vilja frá okkur

Þegar okkar þarfir breytast í hvađ viđ teljum okkur eiga ađ þurfa eđa teljum ađra þurfa frá okkur

En hvar er þađ sem ég þarf og hvađ ég vil?

Til þess ađ kynnast sjálfri mér betur þurfti ég ađ endurskođa þađ. Hver er ég?

Þetta er erfiđ spurning ađ spyrja og erfiđ ađ svara en þađ getur veriđ auđveldara ađ byrja ađ skođa hvađ viđ þörfnumst ekki og hvađ viđ viljum ekki.

Þađ hefur líka hjálpađ mér ađ endurskilgreina ýmislegt sem ég leiddi hugann ekki ađ áđur fyrr.

Fyrir mér, hvađ er ást?
Hvers þarfnast ég frá ást?
Hvađ vil ég frá ást?

Fyrir mér, hvađ er ekki ást?
Hvers þarfnast ég ekki frá ást?
Hvađ vil ég ekki frá ást?

Fyrir mér, hvađ er ađ treysta?
Hvers þarfnast ég frá trausti?
Hvađ vil ég frá trausti?

Fyrir mér, hvađ er ekki ađ treysta?
Hvers þarfnast ég ekki frá trausti?
Hvađ vil ég ekki frá trausti?

Fyrir mér, hvađ er ađ setja mörk?
Hvers þarfnast ég frá því?
Hvađ vil ég frá því?

Fyrir mér, hvađ er ađ setja engin mörk?
Hvers þarfnast ég ekki frá því?
Hvađ vil ég ekki frá því?

Hvađ er heilbrigt samband? (Þarf ekki ađ vera ástarsamband)
Hvađ er óheilbrigt samband?

Hvađ er samkennd?
Hvađ er stuđningur?

Hvađ eru heilbrigđ samskipti?
Hvađ eru óheilbrigđ samskipti?

Hvađ er virđing?
Hvađ er virđi?

Hvađ er styrkjandi?
Hvađ er niđurbrjótandi?

Hvađ lætur mér líđa vel?
Hvađ lætur mér líđa illa?

Hvers þarfnast ég frá mínu nærumhverfi?
Hvađ vil ég frá mínu nærumhverfi?

Hvađ þýđir skilyrđislaust?
Hvađ þýđir ađ standa međ sér?

Hvernig er ég til stadar fyrir mig?
Hvernig er ég þađ ekki?

Hvađ er heilbrigđ hjálp?
Hvađ er óheilbrigđ hjálp?

Hvađ er athygli?
Hvers þarfnast ég frá athygli?
Hvers þarfnast ég ekki?
Hvađ vil ég?
Hvađ vil ég ekki?

Þađ er fullt af svona spurningum sem hafa hjálpađ mér ađ skilja sjálfa mig betur, kynnast mér betur, svo ég geti betur veriđ til stađar fyrir mig, í framhaldinu svo betur til stađar fyrir ađra.

En þá þarf ég ađ skođa, er ég ađ standa međ mér?
Er ég ađ uppfylla þađ sem ég þarfnast og þađ sem ég vil?
Er ég ađ setja mörk viđ þađ sem ég þarfnast ekki og þađ sem ég vil ekki?

Hvernig vil ég ađ þađ sé komiđ fram viđ mig? Kem ég þannig fram viđ sjálfa mig?

Kemur þađ frá mér eđa hefur þađ blandast viđ þađ sem ađrir þarfnast og vilja ađ ég sé, eđa hvađ ég tel mig eiga ađ þarfnast og vilja frá mér?

Ég veit þetta er hausverkur, en þetta hefur hjálpađ mér svo innilega ađ kynnast mér betur og standa međ sjálfri mér. Ađ færa fókusinn aftur á mig og hlusta á þađ hvađ ég hef ađ segja mér, virkilega, virkilega hlusta, af athygli og af umhyggju og skilning.

– karen

Höfundur: Karen Lind Harðardóttir

Ég er 24 ára (nú 25) Harrypotternördi, eiginkona og söngkona í felum með mikla ástríðu fyrir því að skrifa. Hér er ég að fjalla um andleg veikindi, mína batavinnu og allt sem mér dettur í hug, í von um að það veiti öðrum ánægju, hughreystingu eða hjálparhönd. Það er mikilvægt að taka fram að ég er ekki sérfræðingur og að það sem ég skrifa um er einungis það sem ég hef tekið til mín útfrá reynslu, upplýsingum og lærdómi sem ég tengi sjálf við í mínu eigin lífi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.