Vöxtur

Don’t: get comfortable

Do: get growing

Hugleiđingar..

Þađ liggur vöxtur í óþægindum ♡

Ekki halda svo fast í gömul mynstur/gamlar leiđir ađ þú leyfir þér ekki ađ skipta um skođun á neinu, ađ þú gerir hlutina einungis af vana og ekki af því þú raunverulega vilt þađ

Leyfđu þér ađ undrast
Leyfđu þér ađ upplifa
Vertu forvitin/nn um lífiđ og prófađu eitthvađ öđruvísi einu sinni og einu sinni

Ef þú getur fundiđ þađ
Ef þú vilt finna þađ
Þá er vöxtur í breytingum
Jafnvel einungis breyting á sjónarhorni, breyting á skođun eđa breyting á viđhorfi
Sama hversu smá hún er

 

– karen

Höfundur: Karen Lind Harðardóttir

Ég er 24 ára (nú 25) Harrypotternördi, eiginkona og söngkona í felum með mikla ástríðu fyrir því að skrifa. Hér er ég að fjalla um andleg veikindi, mína batavinnu og allt sem mér dettur í hug, í von um að það veiti öðrum ánægju, hughreystingu eða hjálparhönd. Það er mikilvægt að taka fram að ég er ekki sérfræðingur og að það sem ég skrifa um er einungis það sem ég hef tekið til mín útfrá reynslu, upplýsingum og lærdómi sem ég tengi sjálf við í mínu eigin lífi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.