Stundum getur þađ gerst ađ okkar vilji og okkar þarfir taka aftursæti eđa hverfa nánast Þegar okkar vilji breytist í hvađ viđ teljum okkur eiga ađ vilja eđa teljum ađra vilja frá okkur Þegar okkar þarfir breytast í hvađ viđ teljum okkur eiga ađ þurfa eđa teljum ađra þurfa frá okkur En hvar er þađ … Lesa áfram „Spurningar til mín“
Mánuður: febrúar 2019
Vöxtur
Don’t: get comfortable Do: get growing Hugleiđingar.. Þađ liggur vöxtur í óþægindum ♡ Ekki halda svo fast í gömul mynstur/gamlar leiđir ađ þú leyfir þér ekki ađ skipta um skođun á neinu, ađ þú gerir hlutina einungis af vana og ekki af því þú raunverulega vilt þađ Leyfđu þér ađ undrast Leyfđu þér ađ upplifa … Lesa áfram „Vöxtur“
Athyglissýki?
„Hann/hún vill bara athygli“ „Þetta er bara athyglissýki“ Þetta er almennt neikvætt Ađ þurfa aukna athygli En mig langar ađ skođa þađ ađeins Hverjir þurfa aukna athygli? Hvers vegna þarf einhver aukna athygli? Ef viđ finnum hjá okkur sjálfum ađ viđ erum elskuđ, ađ þađ er hlustađ á okkur, ađ viđ erum séđ, ađ viđ … Lesa áfram „Athyglissýki?“
Reiđi, hræđsla og sorg
Hjá sjálfri mér tel ég mig hafa fundiđ ákveđna hringrás innra međ mér. Óunnin sorg og sársauki sem hefur ekki fengiđ rými verđur ađ hræđslu viđ sársaukann, ótti viđ ađ vera hafnađ fyrir hann. Óunninn ótti viđ sársauka verđur ađ reiđi gagnvart óttanum og undirliggjandi sorg. Reiđin felur í sér ađ hún reynir ađ finna … Lesa áfram „Reiđi, hræđsla og sorg“
Alltaf?
Ég væri ekki fullkomlega einlæg ef ég talađi einungis um verkfærin mín à þann hátt ađ þau haldi mér alltaf, hvert augnablik á þeirri braut sem er best fyrir mig. Ég fer afvegaleiđir hvern dag. Þær staldra styttra en áđur, en þær eru þarna. Máliđ er ađ þegar viđ erum börn og viđ okkur taka … Lesa áfram „Alltaf?“
Meira um sjálfstraust
Mikilvægt 🙏❤ Ađ sýna þeim pörtum af okkur einnig skilning sem okkur líkar ekki viđ Endurorđađ: þeim pörtum sem viđ höfum lært ađ hafna af ótta viđ ađ vera hafnađ Öll þessi neikvæđni sem fær okkur til þess ađ hafna kemur frá stađ verndunar Verndunar frá því ađ vera ekki samþykkt, ađ fá ekki rými … Lesa áfram „Meira um sjálfstraust“
Lítiđ ljóđ um sjálf endurspeglun
The reflection in the mirror Meets my eyes They’re full of sadness And tears left to cry „Why don’t you love me Everything I am When am I good enough For you to hold my hand“ Body’s aching For a gentle touch A final acceptance Is it asking for too much „All I ever want … Lesa áfram „Lítiđ ljóđ um sjálf endurspeglun“
Lítiđ ljóđ um samskipti
Communication I meet you as you are Where you are I meet me as I am Where I am I meet this moment as it is Where it is And let it unfold Because I haven’t been here before And I don’t know what’s coming And what stays behind When the moment has passed So … Lesa áfram „Lítiđ ljóđ um samskipti“