Athyglissýki?

„Hann/hún vill bara athygli“ „Þetta er bara athyglissýki“ Þetta er almennt neikvætt Ađ þurfa aukna athygli En mig langar ađ skođa þađ ađeins Hverjir þurfa aukna athygli? Hvers vegna þarf einhver aukna athygli? Ef viđ finnum hjá okkur sjálfum ađ viđ erum elskuđ, ađ þađ er hlustađ á okkur, ađ viđ erum séđ, ađ viđ … Lesa áfram „Athyglissýki?“

Reiđi, hræđsla og sorg

Hjá sjálfri mér tel ég mig hafa fundiđ ákveđna hringrás innra međ mér. Óunnin sorg og sársauki sem hefur ekki fengiđ rými verđur ađ hræđslu viđ sársaukann, ótti viđ ađ vera hafnađ fyrir hann. Óunninn ótti viđ sársauka verđur ađ reiđi gagnvart óttanum og undirliggjandi sorg. Reiđin felur í sér ađ hún reynir ađ finna … Lesa áfram „Reiđi, hræđsla og sorg“

Meira um sjálfstraust

Mikilvægt 🙏❤ Ađ sýna þeim pörtum af okkur einnig skilning sem okkur líkar ekki viđ Endurorđađ: þeim pörtum sem viđ höfum lært ađ hafna af ótta viđ ađ vera hafnađ Öll þessi neikvæđni sem fær okkur til þess ađ hafna kemur frá stađ verndunar Verndunar frá því ađ vera ekki samþykkt, ađ fá ekki rými … Lesa áfram „Meira um sjálfstraust“

Lítiđ ljóđ um sjálf endurspeglun

The reflection in the mirror Meets my eyes They’re full of sadness And tears left to cry „Why don’t you love me Everything I am When am I good enough For you to hold my hand“ Body’s aching For a gentle touch A final acceptance Is it asking for too much „All I ever want … Lesa áfram „Lítiđ ljóđ um sjálf endurspeglun“