Lítiđ ljóđ um andlegt ofbeldi

 

Þetta litla ljóđ kom til mín í dag og ég vildi deila því hér.

 

Mentally abusive person

You took my heart
All my selfworth
Disguised yourself as it
And let me believe
I had to work for it
At my own cost
To make you happy
When you chose not to be

To earn it back again
When it was mine in the first place

(Karen Lind Harđardóttir)

 

Þegar þú vilt alltaf trúa því ađ ađrir meini vel
Þá getur þađ valdiđ því ađ þú verđir fyrir sársauka
Þegar þú elskar einhvern svo sterkt ađ þú velur fremur ađ trúa þeirra veruleika yfir þínum eigin,
Vegna þess ađ í huga þínum sé þađ minna sársaukafullt ađ kenna sjálfri/sjálfum þér um heldur en ađ horfast í augu viđ þá stađreynd ađ viđkomandi hefur sært þig
Og þú velur ađ særa sjálfa/n þig fremur en ađ stofna því í hættu hvernig þér líđur gagnvart viđkomandi
Þađ er þá sem þú fórnar sjálfri/sjálfum þér fyrir ást annarar mannesku
Og þetta er hægt ađ nota gegn þér.
Þar sem sökinni, skömminni og sársaukanum er varpađ yfir á þig
Þegar hann á ekki heima þar
En trúin ađ þetta hljóti ađ vera á þér er svo sterk ađ þú sérđ hlutina ekki eins og þeir raunverulega eru.
Þegar þetta er gert aftur og aftur
Þá byrjar þađ ađ breyta skynjun þinni á því hver þú ert, þínu eigin sjálfvirđi og þínum eigin veruleika.

Leiđin til baka er ađ brjóta þessa hringrás. Þitt virđi byggist ekki á hamingju annarar manneskju.
Nei.
Þú hefur virđi, alveg eins og þú ert
Þú þarft ekki ađ minnka þig til ađ gefa hinni manneskjunni pláss til ađ stækka sig til þess ađ finna virđi.
Þú ert. Þú einfaldlega ert.
Þú þarft ađ trúa því.
Finna leiđina til baka ađ því.
Þú þarft ekki ađ sanna þig til þess ađ mega taka pláss á þessari plánetu.
Þađ er þinn fæđingarréttur ađ taka pláss.
Þú fæddist nóg
Hjarta þitt, hugur, sál og líkami vita ađ þú ert nóg.
Ef ekki þá myndu þau ekki sinna starfinu sínu, ađ halda þér á lífi, vernda þig frá sársauka.
Búa til varnarveggi.
Þú þarft bara ađ leita inn á viđ.
Leyfa þér ađ vera.
Bara vera.
Sama hvađa tilfinningar koma
Sama hvađa hugsanir koma
Bara vera.
Allt sem þú ERT er nóg.
Þú hefur ekkert ađ sanna.

Þú ert mannVERA
Ekki mannGERA

(Hljómar mun betur á ensku)

Settu sjálfa/n þig fyrst og vertu góđ/ur viđ þig. Sama hvađ ♡

 

– karen

Höfundur: Karen Lind Harðardóttir

Ég er 24 ára (nú 25) Harrypotternördi, eiginkona og söngkona í felum með mikla ástríðu fyrir því að skrifa. Hér er ég að fjalla um andleg veikindi, mína batavinnu og allt sem mér dettur í hug, í von um að það veiti öðrum ánægju, hughreystingu eða hjálparhönd. Það er mikilvægt að taka fram að ég er ekki sérfræðingur og að það sem ég skrifa um er einungis það sem ég hef tekið til mín útfrá reynslu, upplýsingum og lærdómi sem ég tengi sjálf við í mínu eigin lífi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.