Undanfariđ

Undanfariđ hef ég hruniđ niđur. Rifiđ var í gömul sár um jólin og ég hvarf meira og meira inn í sjálfa mig, eftir því sem dagarnir liđu. Líkamlega heilsan versnađi og versnađi og því var þessi samblanda fullkominn vettvangur fyrir gömul varnarviđbrögđ ađ grípa yfirborđiđ. Sjálfniđurrif fyrir þađ hreinlega ađ vera ekki fullkomin, ófær um … Lesa áfram „Undanfariđ“

Ađ stýra huga frá því óhjálplega

Þađ er ekki svo einfalt ađ reyna ađ stýra huganum í átt frá því sem heldur okkur föstum í sársauka. Því þegar viđ erum föst í miklum sársauka þá getur myndast skekkja. Upprunalega þegar viđ verđum fyrir sársaukanum, þá getur þađ valdiđ svo miklu sjokki ađ þađ mótast trú um ađstæđurnar sem settu okkur í … Lesa áfram „Ađ stýra huga frá því óhjálplega“

Ađ taka djúpan andardrátt

Ef þú ert eins og ég var og átt erfitt međ ađ taka djúpan andardrátt án þess ađ stífna öll/allur upp, þá er þessi færsla fyrir þig. Í hvert sinn sem einhver sagđi mér ađ taka djúpan andardrátt byrjađi ég strax ađ búa mér til væntingar um þađ hvernig hann ætti ađ vera og hvernig … Lesa áfram „Ađ taka djúpan andardrátt“

Ađ sýna tilfinningum skilning

Þegar þú VELUR sjálf/ur ađ horfast í augu viđ og skođa og staldra viđ hjá tilfinningu sem hræđir þig, í stađ þess ađ flýja áđur en þú nærđ raunverulega ađ sjá hana fyrir þađ sem hún raunverulega er. Þá getur þú tekiđ í burtu valdiđ sem hún hafđi yfir þér. Hún kemur, þú flýrđ ekki … Lesa áfram „Ađ sýna tilfinningum skilning“

Ađ REYNA ađ vera mađur sjálfur

Ég sá stutt myndband frá Öldu Karen í dag um þađ ađ viđ erum stöđugt ađ REYNA ađ vera viđ sjálf í samskiptum viđ ađra og hvernig viđ tökum okkur þannig í burtu frá því ađ VERA viđ sjálf. Ég skrifađi í framhaldinu þennan litla texta, en ég mæli líka međ ađ skođa myndböndin hjá … Lesa áfram „Ađ REYNA ađ vera mađur sjálfur“

Litlir póstar, lítil ráđ

1. Smá áminning: Viđ eigum öll okkar „slæmu“ daga. Þeir þurfa ađ koma. Viđ þurfum á þeim ađ halda til þess ađ halda áfram ađ vaxa og dafna. Leiđin áfram er ekkert alltaf bein og greiđ. Viđ þurfum oft ađ fara yfir hóla og hæđir, en þannig á hún líka ađ vera. Fullkomlega ófullkomin. Hrá … Lesa áfram „Litlir póstar, lítil ráđ“

Fake it till you make it?

Fake it till you make it Frasi sem fer smá illa í mig. Því hann snýr svo auđveldlega ađ því ađ búa til falska mynd af sér sjálfum til þess ađ vera samþykktur. Sú skilabođ ađ einhver þurfi ađ vera „feik“ til þess ađ komast í gegnum hluti í lífinu. Þađ er bara orđalagiđ sem … Lesa áfram „Fake it till you make it?“