Örfá orđ um ađ vera ekki nóg

Ofbeldi
Mörg okkar verđa fyrir því á einn eđa annan hátt.
Hvort sem viđ verđum beint fyrir höggunum eđa orđunum.
Eđa hvort viđ verđum fyrir, eđa horfum upp á afleiđingarnar.

Ađ vera ekki nóg.
Setning sem fylgir frá ættliđ yfir í ættliđ.
Þar til einhver stöđvar ölduna.
Neitar ađ leyfa henni ađ falla yfir sig.
Neitar ađ bera hana áfram međ sér.

Ef allir eru tilbúnir ađ hlusta, getur mót-setningin ómađ eins og bergmál í eyru allra nærri.
Ég er nóg.
Og.
Ég hef alltaf veriđ nóg.

Og nú í hæfilegri fjarlægđ
Sjá þau ölduna rísa og falla međ sjálfri sér
Án þess ađ gleypa neinn
Og ađ lokum
Hægt og rólega
Fjara út

 

– Karen

Höfundur: Karen Lind Harðardóttir

Ég er 24 ára (nú 25) Harrypotternördi, eiginkona og söngkona í felum með mikla ástríðu fyrir því að skrifa. Hér er ég að fjalla um andleg veikindi, mína batavinnu og allt sem mér dettur í hug, í von um að það veiti öðrum ánægju, hughreystingu eða hjálparhönd. Það er mikilvægt að taka fram að ég er ekki sérfræðingur og að það sem ég skrifa um er einungis það sem ég hef tekið til mín útfrá reynslu, upplýsingum og lærdómi sem ég tengi sjálf við í mínu eigin lífi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.