Þađ getur gerst og gerist mjög oft, ađ viđ bökkum. Erum búin ađ setja sjálfum okkur mörk, búin ađ loka á þađ sem brýtur okkur niđur í stađ þess ađ byggja okkur upp. En svo allt í einu finnum viđ okkur í þeim ađstæđum ađ opna fyrir þađ sár aftur. Hugur er međvitađur en hjartađ … Lesa áfram „Ađ fara aftur í gömul spor“
Mánuður: desember 2018
Horft til baka
Ég samdi þetta lag 2016 og deildi því á facebook sama ár https://m.facebook.com/story.php?story_fbid=10209121158680454&id=1063841159 Ég hafđi veriđ ađ berjast viđ áfallastreituröskun til margra ára, gat ekki lengur tekiđ djúpan andardrátt, alltaf á varđbergi, hrædd viđ ađ gera mistök, alltaf ađ reyna ađ þóknast öllum. Allt sem ég gat gefiđ, þađ gaf ég öđrum. Skildi sjálfa mig … Lesa áfram „Horft til baka“
Sú ég, sem ég er í dag
Síđastliđnar vikur hef ég veriđ í og úr vinnu, vegna líkamlegra veikinda. Þar á međal frunsusýkingu sem fór alveg niđur í háls. Þessar sýkingar koma örfáum sinnum á àri, og èg tek lyf til þess ađ međhöndla þær, og þær stoppa yfirleitt stutt. Í þetta sinn virđist ég hafa tekiđ međ mér aukapestir ofan á … Lesa áfram „Sú ég, sem ég er í dag“
Ađ hafa orđiđ fyrir andlegu ofbeldi
Eftirfarandi færslu skrifađi ég niđur eftir ađ ég rakst á póst á instagram. Sá póstur innihélt 4 punkta um þađ hvernig afleiđingar andlegs ofbeldis geta birst hversdagslega hjá þeim sem hafa orđiđ fyrir því. Punktarnir voru eftirfarandi: Sá sem hefur orđiđ fyrir andlegu ofbeldi mun 1) Stöđugt biđjast afsökunar. 2) Fela tilfinningar sínar af ótta … Lesa áfram „Ađ hafa orđiđ fyrir andlegu ofbeldi“
Heilræđi dagsins
Gerum bara hiđ uppbyggilegasta sem viđ getum gert úr þessum degi. Svo er annar dagur á morgun. Sama hversu seint þú vaknađir Sama hversu „lítiđ“ þú áorkađir Sama hversu ósátt/ur þú ert međ þađ hvernig dagurinn fór. Þađ eina sem viđ getum gert, er ađ taka augnablikinu eins og þađ er. Hlúa ađ því. Veita … Lesa áfram „Heilræđi dagsins“
Jólin
Jólin geta veriđ mikill tilfinningahrærigrautur. Því samveran er umfram öllu, ađ vera saman En þađ hafa ekki allir einhvern Og á jólunum getur þađ orđiđ skýrara Því jólunum eyđum viđ međ þeim sem viđ elskum og þađ ađ borđiđ er tómt, eđa tómara en fyrr, er erfiđ áminning. Vinir sem viđ áttum en urđum ađ … Lesa áfram „Jólin“
Örfá orđ um ađ vera ekki nóg
Ofbeldi Mörg okkar verđa fyrir því á einn eđa annan hátt. Hvort sem viđ verđum beint fyrir höggunum eđa orđunum. Eđa hvort viđ verđum fyrir, eđa horfum upp á afleiđingarnar. Ađ vera ekki nóg. Setning sem fylgir frá ættliđ yfir í ættliđ. Þar til einhver stöđvar ölduna. Neitar ađ leyfa henni ađ falla yfir sig. … Lesa áfram „Örfá orđ um ađ vera ekki nóg“
Þrátt fyrir
Hver dagur fól í sér sorg og vonbrigđi Afhverju gat ég ekki bara elskađ sjálfa mig? Ég átti nú tilvonandi mann, yndislegan mann, og viđ bjuggum saman Ég ætti ađ vera á góđum stađ í lífinu Mér ætti ađ líđa vel Svo þegar ég opnađi mig um þađ hversu illa mér leiđ ađ stađan væri … Lesa áfram „Þrátt fyrir“
Leiđin sem ég valdi ađ fara
Ef birting tilfinninga „passar ekki“ viđ ađstæđur, í þínu lífi. Þá getur þađ veriđ merki um ađ einhvađ þarf ađ breytast. Ef birting þeirra er t.d. ýktari og þær virđast ekki eiga heima í núverandi ađstæđum. Eins og t.d. óvenjulega mikill pirringur eđa reiđi sem virđist ekki eiga sér neina auđsýnilega orsök. Vissir þú t.d. … Lesa áfram „Leiđin sem ég valdi ađ fara“
Partur af hverjum degi
Quotes og fallegir textar. Ég stútfylli símann af screenshot-um og setningum sem ég heyri eđa les og næ ađ tengja viđ. Margt af því hefur hjálpađ ótrúlega. Sérstaklega međ batnandi viđhorfi og huga. Þađ truflar mig ekki lengur, til lengri tíma, ađ heyra gagnrýni eđa ábendingar um þađ sem betur má fara hjá sjálfri mér. Þađ … Lesa áfram „Partur af hverjum degi“