Allt ferđalagiđ, þađ ljóta og fallega

Ađ leyfa því ađ vera þađ sem þađ er. Þannig var ég sem barn. Ef ég vildi syngja þá söng ég. Ég fór ekki framúr mér ađ hugsa um hvađa álit einhver hafđi á söngnum. Þađ var ekki fyrr en ég vissi ađ ég hefđi eitthvađ þarna. 11-12 ára gömul á vorhátíđinni í grunnskólanum mínum, … Lesa áfram „Allt ferđalagiđ, þađ ljóta og fallega“