Óútskýranleg hræđsla, ljóđ

Hun tekur yfir mig Þessi tilfinning Þad er eitthvađ til ad hrædast Ég er ekki lengur örugg Sama hvađ ég segi mér Og sama hvađ ég sé Einhvern veginn veit ég ekki betur Ég finn hárin rísa Og hendurnar titra Röddin mín skelfur Kem ei lengur frá mér orđi Umkringd fólki en finnst ég vera … Lesa áfram „Óútskýranleg hræđsla, ljóđ“

Væntingar

Væntingar Lítiđ orđ, sterk merking. Heilbrigđar væntingar hjálpa okkur ađ lifa af. Allt þađ sem viđ þurfum til þess ađ lifa „eđlilegu“ lífi. En hvađ gerist þegar væntingarnar verđa óheilbrigđar? Þegar viđ förum ađ bera okkur saman viđ ađra og byrjum ađ vænta þess ađ viđ eigum ađ vera svona eđa hinsegin? Ađ okkur eigi … Lesa áfram „Væntingar“

Ađ sitja međ sjálfum/sjálfri sér

Þögnin og hræđslan og óþægindin. Þar sem viđ finnum okkur ekki. Þetta er þar sem viđ sjálf erum. En viđ þekkjum okkur ekki þarna. Hugurinn flýr strax í hærra eđa lægra því hann finnur ekki fæturna. Viđ tengjum ekki lengur viđ þann hluta af okkur sem er í ró. Ađ leiđast. Heilinn byrjar strax ađ … Lesa áfram „Ađ sitja međ sjálfum/sjálfri sér“

Biđin endalausa

Þađ er svo óþæginlegt þegar tíminn stendur í stađ. Þó þađ sé almennt horft á þađ á jákvæđan hátt. Eins og t.d. þegar foreldri heldur á barninu sínu og hugsar „ég vildi ađ viđ gætum veriđ svona ađ eilífu“. Þađ er falleg hugsun. Ađ njóta augnabliksins alltaf. En almennt þegar tíminn stendur í stađ, þá … Lesa áfram „Biđin endalausa“

Ljóđ fyrir þann sem veit

Þađ er aldrei of seint. Sama hvađ tíminn líđur. Þađ er alltaf rými fyrir þig Í hjarta mínu Ef þú bara vissir Hversu oft ég hugsa þín til Vildi ađ ég gæti sagt þér Ađ ást þín er þađ sem ég vil Þrátt fyrir allar þær sprungur Sem viđ höfum yfir fariđ Þrátt fyrir ađ … Lesa áfram „Ljóđ fyrir þann sem veit“

Ágætis áminning

Ađ minnka mig og stækka mig er ekki eitthvađ sem gerist einungis í ýktum ađstæđum. Ég er alltaf ađ taka eftir því meira. Allar litlu hugsanirnar inn á milli, sem ég tók ekki eftir áđur. Ég hef þó alltaf mun meiri tilhneygingu til þess ađ minnka mig. Ég þekki sjálfa mig lítiđ þegar ég byrja … Lesa áfram „Ágætis áminning“