Falleg skilabođ til barna

Skrifađ eftir ađ hafa lesiđ skilabođ sem voru skrifuđ á vegg í bandarískum skólum. Þó þau hafi veriđ meint vel, þá þótti mér orđalagiđ geta veriđ betra. Í framhaldinu skrifađi ég þennan litla texta.

Viđ blómstrum öll á okkar eigin hátt.

Þađ eru börn sem blómstra á öđrum sviđum en þú.

Þađ er allt í lagi.

Þú blómstrar á þínu eigin sviđi.

Hvernig viđ klæđum okkur og hvađ viđ eigum, kemur því ekkert viđ hvernig manneskja viđ erum.

Þađ skiptir ekki máli.

Gleđstu međ sjálfum/sjálfri þér og gleđstu međ öđrum.

Þú ert nóg, alveg eins og þú ert.

 

Fyrrnefndur bandarískur texti texti hljómađi á þessa leiđ:

„Some kids are SMARTER than you.

Some kids have cooler clothes than you

Some kids are better at sports than you

IT DOESN’T MATTER

You have your thing too

Be the kid who can get along

Be the kid who is generous

Be the kid who is happy for others

Be the kid who does the right thing

Be the nice kid“.

Ég veit ekki hvađ þađ er, næ ekki ađ grýpa um þađ, en þađ er eitthvađ þarna sem situr illa hjá mér og þess vegna vildi ég orđa þetta á annan hátt.

 

 

– Karen

Höfundur: Karen Lind Harðardóttir

Ég er 24 ára (nú 25) Harrypotternördi, eiginkona og söngkona í felum með mikla ástríðu fyrir því að skrifa. Hér er ég að fjalla um andleg veikindi, mína batavinnu og allt sem mér dettur í hug, í von um að það veiti öðrum ánægju, hughreystingu eða hjálparhönd. Það er mikilvægt að taka fram að ég er ekki sérfræðingur og að það sem ég skrifa um er einungis það sem ég hef tekið til mín útfrá reynslu, upplýsingum og lærdómi sem ég tengi sjálf við í mínu eigin lífi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.