Eftirfarandi eru markmiđ sem ég skrifađi niđur fyrir rúmlega 3 mánuđum. Mér brá ađ lesa yfir þau aftur núna. -Ađ komast á þann stađ ađ ég geti sett mörk og passađ ađ þađ verđi ekki stigiđ yfir þau mörk. -Ađ komast á þann stađ ađ geta stigiđ út fyrir íbúđina án þess ađ vera hrædd … Lesa áfram „Þakklætispóstur dagsins“
Mánuður: nóvember 2018
Til þeirra, sem þola illa gagnrýni
Ađ bregđast illa viđ gagnrýni er afskaplega nálægt því ađ eiga erfitt međ ađ viđurkenna mistök. Þetta gerist vegna þess ađ þú trúir því ađ ef þú getir gert mistök, ađ þađ segi eitthvađ slæmt um þig, því þú sért ekki fullkomin. Þetta gerist ađ mestu leiti þegar fólkiđ sem viđ lítum upp til a) … Lesa áfram „Til þeirra, sem þola illa gagnrýni“
Þreytt og sæl
Þađ var daglegt ađ vera alltof þreytt, í langan tíma. Skipti engu máli hversu mikiđ eđa lítiđ ég svaf um nóttina. Ég var gjörsamlega búin á því, sem passađi ekki fyrir mér, því á þeim tíma var ég atvinnulaus, ég stundađi litla líkamsrækt, ég hvíldi líkamann og hug, meira en nokkurn tíman fyrr. Í rauninni … Lesa áfram „Þreytt og sæl“
Falleg skilabođ til barna
Skrifađ eftir ađ hafa lesiđ skilabođ sem voru skrifuđ á vegg í bandarískum skólum. Þó þau hafi veriđ meint vel, þá þótti mér orđalagiđ geta veriđ betra. Í framhaldinu skrifađi ég þennan litla texta. Viđ blómstrum öll á okkar eigin hátt. Þađ eru börn sem blómstra á öđrum sviđum en þú. Þađ er allt í … Lesa áfram „Falleg skilabođ til barna“
All I want for christmas is a skinny body
Í kjólinn fyrir jólin All I want for christmas is a skinny body Hversu oft hefur þú heyrt skilabođ eins og þessi? Ég veit ađ ég hef sagt þetta, allnokkrum sinnum. Hvađa skilabođ gefur þetta okkur? Viđ hlæjum ađ þessu því viđ upplifum okkur ekki ein í okkar óöryggi og ósætti viđ okkur sjálf eins … Lesa áfram „All I want for christmas is a skinny body“
Ađ komast „úr“ kvíđakasti
Ég myndi strax breyta setningunni í: ađ fara í gegnum kvíđakast, á heilbrigđan hátt. Eftirfarandi ráđ hafa bjargađ mér. ❤ Taka eftir. Án þess ađ dæma. Án þess ađ dæma fyrir ađ dæma. Skođađu hugsanirnar sem koma. Renndu yfir líkamann, hvar finnur þú fyrir breytingu. Fylgstu međ. Slepptu. Ekki berjast á móti. Ekki berjast á … Lesa áfram „Ađ komast „úr“ kvíđakasti“
Ađ fara ađ mínum eigin ráđum
Ég er ađ reyna ađ minna mig á ađ sýna sjálfri mér samkennd og skilning. Þađ felur ekki bara í sér ađ ráđast ekki á sjálfa mig þegar eitthvađ fer úrskeiđis. Þađ felur einnig í sér ađ búa ekki til úrskýringar og ástæđur í miklum tilfinningum. Þegar ég veiktist og gat ekki tekiđ þátt í … Lesa áfram „Ađ fara ađ mínum eigin ráđum“
19 nóv 2016 – orđ sem eiga viđ
Tekiđ frá facebook-inu mínu. Ég var sjálf alls ekki á góđum stađ þegar ég skrifađi þetta. Þetta á samt sem áđur alveg jafn vel viđ hér. Nýlega las ég tilvitnun, en það er deilt um hvaðan hún kemur. Hún hljómar í þessa átt: „Munurinn á því að elska einhvað og líka vel við einhvað… þegar … Lesa áfram „19 nóv 2016 – orđ sem eiga viđ“
Sambönd og samskipti
Ég átti lengi í mjög steiktu sambandi viđ sambönd. Þá er ég ekki ađ tala um ástarsambönd, heldur öll sambönd, viđ annađ fólk. Þetta var mjög mikiđ svona ástar-haturs dæmi. Ef þér líkađi vel viđ mig (og þú varst ókunnug/ur) var þađ gott í smástund, svo fór mér ađ líka illa viđ þig því hausinn … Lesa áfram „Sambönd og samskipti“
Dómharka
Þegar viđ festumst í sömu hringrásinni aftur og aftur. Ađ eyđa fullt af tíma í ađ tala um vandamáliđ án þess ađ leita eftir lausninni. Skilgreiningin á insanity (fann ekki nógu gott íslenskt orđ til ađ setja) er ađ gera sama hlutinn á sama hátt, aftur og aftur, og búast viđ annari niđurstöđu. Ef viđ … Lesa áfram „Dómharka“