Self love deficit disoder og auðmýkt

Fyrir alla þá sem hafa barist við meðvirkni eða vilja einfaldlega fræðast um hana. Þá er þessi bók fyrir þig: The Human Magnet Syndrome, eftir Ross Rosenberg. Ég las hana sjálf og þótti innihald hennar of mikilvægt til þess að deila því ekki ❤ Codependency -> self love deficit disorder Ég ætla sjálf að skora á … Lesa áfram „Self love deficit disoder og auðmýkt“

Þetta gæti verið þú

„Getur þú hjálpað mér?“ Spurði maðurinn mig er hann álpaðist niður göngustíginn. Ég sá örvæntinguna í augunum hans og ég fann hvað ég fann til með honum. Ég sá að hann var drukkinn, með aggressíva framkomu og ég þorði ekki að nálgast hann. Hjartað mitt syrgði þann sársauka sem maðurinn þurfti að upplifa og það … Lesa áfram „Þetta gæti verið þú“

Hvaða skilaboð er líkaminn að senda?

Þegar ég byrjaði að steypast út í útbrotum vegna kvíða, þá hélt ég að líkaminn minn væri að berjast á móti mér. Ég hélt að hugur og líkami væru í stríði og þrátt fyrir andlega sjálfvinnu, þá væri líkaminn að reyna að klekkja á mér. En þegar ég las um það að líkaminn er alltaf … Lesa áfram „Hvaða skilaboð er líkaminn að senda?“

Tilfinningar og togstreitan í kringum þær

Þetta er svo mikilvægt ❤ Við sem manneskjur upplifum tilfinningar, bæði vellíðunar og sársaukafullar. Þær eru leiðarvísar í lífinu. Þegar við höfnum tilfinningum okkar, jafnvel bara hluta þeirra, þá erum við í raun að hafna sjálfum okkur. Tilfinning er ekki það sama og hegðun. Tilfinning er eitthvað sem er náttúrulegt og þarf að vera samþykkt. Við … Lesa áfram „Tilfinningar og togstreitan í kringum þær“

Reglur sem þjóna mér ekki lengur

Þegar við erum lítil geta mótast mynstur eða ákveðnar reglur innra með okkur til þess að komast af. Það gæti verið t.d. Ég má ekki hafa skoðun, ég hef alltaf rangt fyrir mér Ég þarf að brosa þegar mér líður illa, svo öðrum líði ekki óþæginlega Ég má ekki gráta, það er ekkert til að … Lesa áfram „Reglur sem þjóna mér ekki lengur“