Orð geta verið gjöf

Mörg okkar kannast viđ ađ líđa svona.. ef þessi orđ hjálpa einni manneskju… 
Þađ er mikilvægt

ég hvet alla mína vini og alla vini vina minna til þess ađ deila þessu. Mörg okkar segja ekki frá… mörg okkar þjást í hljóđi…
Hver sem þú ert og hvar sem þú ert…
Þú ert ekki ein/nn
Ég hugsa til þín

To the someone who needs to hear this today

This is how you feel right now. But our feelings aren’t always a reflection of truth. Depression clouds our vision of reality. There is always hope, even though it’s hard to believe right now.
Remember that if today is your worst day, then it can only get better from now on.
You are someone important. Subconsciously or consciously you make a difference in the world. Remember that you are not alone. You are a warrior.
Stay strong.
You are loved. 

– Karen

Höfundur: Karen Lind Harðardóttir

Ég er 24 ára (nú 25) Harrypotternördi, eiginkona og söngkona í felum með mikla ástríðu fyrir því að skrifa. Hér er ég að fjalla um andleg veikindi, mína batavinnu og allt sem mér dettur í hug, í von um að það veiti öðrum ánægju, hughreystingu eða hjálparhönd. Það er mikilvægt að taka fram að ég er ekki sérfræðingur og að það sem ég skrifa um er einungis það sem ég hef tekið til mín útfrá reynslu, upplýsingum og lærdómi sem ég tengi sjálf við í mínu eigin lífi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.