Upphafið

Ég er ekki enn búin að ákveða hversu fjölbreytt innihaldið verður inni á þessari síðu. Hér ætla ég bara að hoppa smá í djúpu laugina og sjá hvað úr verður.

Boltinn byrjar að rúlla von bráðar, eða bara eftir því hvert ímyndunaraflið leiðir mig.

Mbk. Karen!

Höfundur: Karen Lind Harðardóttir

Ég er 24 ára Harrypotternördi, eiginkona og söngkona í felum með mikla ástríðu fyrir því að skrifa. Hér er ég að fjalla um andleg veikindi, mína batavinnu og allt sem mér dettur í hug, í von um að það veiti öðrum ánægju, hughreystingu eða hjálparhönd.

Ein athugasemd við “Upphafið”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.