Og hvađ ert þú ađ gera í lífinu? Spurning sem ég hef veriđ hrædd viđ, allt of lengi. Ég finn ađ ég byrja ađ rođna, svitna, á erfiđara međ ađ halda augnsambandi á međan innri gagnrýnandinn minn öskrar í bakgrunni: ekki dæma mig! En þađ er þá sem ég dæmi mig. Hvađ er þađ sem … Lesa áfram „Og hvađ ert þú ađ gera í lífinu?“
Mánuður: október 2018
Einn af þessum dögum
Einn af þessum dögum. Enginn innblástur, utanaðkomandi því að tala frá hjartanu og hvernig mér líður hér og nú. Tilfinningar magnast auðveldlega hjá mér, eitthvað sem ég er nýbúin að læra. Það er eins og ég finni ekki fyrir því að tilheyra, nema í því að vera OF döpur, eða OF glöð. Millistigið er það … Lesa áfram „Einn af þessum dögum“
Vitsugur og þunglyndi
Ég var búin að segja við sjálfa mig að ég ætlaði ekki að skrifa meira í dag. En svo þegar hugurinn fer á flug þá verð ég bara að skrifa. Ég fór að hugsa um það hvernig J.K. Rowling lýsti vitsugum (dementors) í Harry Potter. Vitsuga: eitthver sem sýgur úr þer allt vit. Ég var … Lesa áfram „Vitsugur og þunglyndi“
Óhjálpleg hjálp
Ef allir eru sáttir og segja ekkert, þó þú takir slæmar ákvarðanir sem særa þig og aðra og sért ekki raunverulega á leiðinni að gera betur. Þá mun partur af heilanum hvetja þig til að halda áfram að taka slæmar ákvarðanir, í stað þess að reyna að breyta rétt. Við þurfum að minna hvort annað … Lesa áfram „Óhjálpleg hjálp“
Ekki þú, partar af þér
Ef ég held áfram með umræðuna um partana og þá sem við göngum í burtu frá og mikilvægi þess að bera kennsl á þá. Ef þú lærðir að hata parta af sjálfri/sjálfum þér sem voru eðlilegir og partur af þroskaferlinu. Ef það gerðist, þá geta gerst tveir hlutir. Ef mesta athyglin sem þér var gefin … Lesa áfram „Ekki þú, partar af þér“
Þú ert allt sem þú ert
Í hreinu eðli okkar virkar sársauki og vellíðan sem leiðarvísar í lífinu. Ef þetta veldur mér sársauka, þá forðast ég það. Ef þetta veldur mér vellíðan, þá nálgast ég það. Ef raunverulegur sársauki er til hægri, þá leitum við til vinstri. Ef raunveruleg vellíðan er til hægri, þá leitum við til hægri. Svona á það … Lesa áfram „Þú ert allt sem þú ert“
Afhverju er snúið aftur?
Tekið af Facebook síðunni minni, eftir að ég fjallaði um andlegt ofbeldi: Í kjölfar þess sem ég skrifaði í gær, fór ég í miklar vangaveltur. Ég vildi finna leið til þess að sýna fólki, á minn eigin hátt, hvers vegna fórnarlömb ofbeldis fara til baka til ofbeldismanns/konu. Ég hef oft orðið vitni að miklum misskilningi … Lesa áfram „Afhverju er snúið aftur?“
Hvað er að vera manneskja?
Samfélagsmiðlar fá verðlauna (vellíðunar) kerfið til þess að virkjast, og það, hratt. Við leitum að eitthverju til þess að veita okkur vellíðan og eftir augnablik, eina leit, eitt klikk, þá höfum við fundið það. Leið til þess að vera tengd. Leið til þess að tilheyra. Leið til þess að upplifa okkur ekki ein. Það er … Lesa áfram „Hvað er að vera manneskja?“
Að vera séð
Ég átti það til að drekka of mikið, þegar ég fór á djammið með vinum mínum. Ég átti svo erfitt að sitja með mínum eigin „vandræðaleika“ sem mig grunar að hafi verið dulbúin skömm. Ég átti svo erfitt með að vera séð. Mér fannst eins og ég væri gegnsæ og það gætu allir séð hvernig … Lesa áfram „Að vera séð“
‘Afhverju’
Fyrir hvern við erum að gera/taka þessa ákvörðun? Fyrir hvern við erum að sækjast eftir þessari niðurstöðu? Þegar við finnum virði okkar útfrá því hvað aðrir, utan okkar, samþykkja og skilgreina sem ásættanlegt. Þá er ‘afhverju’ ástæðan okkar aldrei nógu sterk. Þitt ‘afhverju’ ætti alltaf að koma út frá því að það er það sem … Lesa áfram „‘Afhverju’“