Hvernig leyfum við okkur að finna?

Ath: Passið uppá að vera í öruggu umhverfi og með það hugarfar að hugurinn reynir allt til þess að ýta okkur frá því að finna og upplifa ákveðnar tilfinningar sem við höfum lært að hafna, flýja, forðast og deifa. Hvað sem kemur upp í hugann verður háværara og háværara til þess að reyna að ýta … Lesa áfram „Hvernig leyfum við okkur að finna?“

Hvað er emotional flashback?

Það er langt síðan ég rakst á Pete Walker og allt sem hann talar um varðandi CPTSD (complex post traumatic stress disorder) og angering. En eitt það mikilvægasta sem ég lærði um og gleymdi alltaf að skrifa um var sú vitneskja að emotional flashback gæti átt sér stað og er að eiga sér stað dags … Lesa áfram „Hvað er emotional flashback?“

Tilfinning passar ekki?

Þegar tilfinningar virðast ekki eiga við augnablikið er einhvað gamalt að koma upp. Þetta er eitt það mikilvægasta sem ég hef nokkurn tíman lært. Ég get verið heima hjá mér í stofunni að horfa á sjónvarpið og allt virkar eðlilegt en líkaminn er að fríka út. Áður fyrr leið mér eins og það væri einhvað … Lesa áfram „Tilfinning passar ekki?“

Afhverju skrifa ég um tilfinningar?

Þetta er færsla sem ég hef alltaf þráð og alltaf hræðst að skrifa. Ég skrifa þetta  með það í huga að fræða, því ég vil forðast það að fleiri upplifi þessa hluti og eina leiðin sem ég hef til að gera það er að skrifa frá eigin reynslu og vonast eftir að einhver hlusti sem … Lesa áfram „Afhverju skrifa ég um tilfinningar?“

Að gera óvin úr grímunni

Ég hef verið að hugsa undanfarið um það hvernig ég hef gert óvin úr svokallaðri „grímu“ sem ég set upp. Ég hef verið að passa svo mikið uppá að reyna að æfa mig að leyfa tilfinningum og hugsunum að vera, að ég hef gleymt stóru verkfæri sem átti alltaf bara að vera verkfæri en varð … Lesa áfram „Að gera óvin úr grímunni“

Bæld reiði

Ég hef verið að skoða tengsl mín við reiði upp á síðkastið. Ég hef alltaf verið hrædd við þessa tilfinningu, hrædd við afleiðingarnar af því að leyfa mér að upplifa hana, því ég hef séð hversu skemmandi hún getur verið þegar hún verður stór og er beint persónulega að einhverjum með hegðun. Ég frýs þegar … Lesa áfram „Bæld reiði“