Ég er ennþá hrædd

Mér finnst oft erfitt að opinbera hvernig mér líður hér, en ég finn það samt að ég þarf að gera það fyrir mig. Ég vil ekki skammast mín fyrir það að líða. Það má. Það má upplifa sársauka og eiga erfiða tíma, það þýðir ekki að ég sjálf sé einhverskonar sársauki eða erfiður einstaklingur. Það … Lesa áfram „Ég er ennþá hrædd“

Tímabil innra barnsins og orðin sem færa hlýju

Við höfum öll innra barn innra með okkur sem þráir að vera elskað og öruggt. Það sem ég hef lært aftur og aftur er hversu mikilvægt það er að vingast við þetta innra barn, svo það fái að vera partur af okkar lífi núna þegar við erum orðin fullorðin. Innra barnið er það sem lærir … Lesa áfram „Tímabil innra barnsins og orðin sem færa hlýju“

Aftur að innri gagnrýnandanum

Ég er sífellt að fara til baka í gömul verkfæri, enduruppgötva sama hlutinn aftur og aftur. Ég er síleitandi, því mig langar að öðlast meira tilfinningalegt frelsi sem virðist vera það sem ég á erfiðast með. Að gefa mér leyfi aftur til þess að upplifa meira. Ég rakst því aftur á bókina hans Pete Walker, … Lesa áfram „Aftur að innri gagnrýnandanum“

Markaleysi gagnvart hugsunum

Ég er nýbúin að átta mig á því að ég hef þróað með mér ákveðið innra markaleysi gagnvart eigin hugsunum. 
Sem barn þá leið mér innst innra með mér eins og ég þyrfti að laga mig til þess að verða nóg. Þrátt fyrir að þau skilaboð kæmu ekki alls staðar frá. En í kjölfar þess … Lesa áfram „Markaleysi gagnvart hugsunum“

Hvernig góðu dagarnir geta verið dæmdir

Svo ótrúlega mikilvægt að hafa í huga ❤ Það sést ekki utan á fólki hvernig því líður og hvað það er að ganga í gegnum og við höfum mismunandi orku fyrir það hvernig við hlúum að okkur sjálfum hvern dag ❤ Ég held að margir geti tengt við þessa hræðslu að vera: A) dæmd í … Lesa áfram „Hvernig góðu dagarnir geta verið dæmdir“

Hvernig leyfum við okkur að finna?

Ath: Passið uppá að vera í öruggu umhverfi og með það hugarfar að hugurinn reynir allt til þess að ýta okkur frá því að finna og upplifa ákveðnar tilfinningar sem við höfum lært að hafna, flýja, forðast og deifa. Hvað sem kemur upp í hugann verður háværara og háværara til þess að reyna að ýta … Lesa áfram „Hvernig leyfum við okkur að finna?“